11.2.2008 | 14:59
heimsmálin, hugsun og slappleiki....
Já það er voðalega mikið sem ég hugsa þessa dagana.... Mér finnst ég stundum vera að drukna í eigin þankagangi.... Ekki það að það er oft mjög gott að velta sér upp úr hlutunum og ræða þá og sérstaklega finnst mér gott að blogga um þá....
Byrjum bara á máli málanna.... Nýja barninu mínu!! Skjöldur fær GEÐTRUFLANIR (án djóks) ef ég segi við Petru "Koddu til mömmu" Hann brjálast gjörsamlega og segir að ef ég sé mamma hennar að þá kalli hann mig TÍK!!!! já.... mjög skemmtilegt það ;) Veit ekki hvað það er sem fer svona fyrir brjóstið á honum með þetta..... Finnst þetta soldið findið og hugsa stundum um þetta og vildi endilega deila þessu með ykkur!!!
Svo er nú annað sem ég held að sé soldið algengt þegar svona nýr fjölskyldumeðlimur kemur inn á heimilið (hef heyrt af þessu á nokkrum stöðum) það er öfundin... Litlir hundar þurfa agalega athygli og verður einhver að sína þeim athygli og leika við þá!! Það verður líka að vera agi á öllu í kring um hvolpa og passa að ekkert misræmi sé í uppeldi. Þegar áhuginn er ekki 100% hjá báðum aðilum getur öfundin komið upp og þessar setningar "Þú hugsar ekki um neitt annað en þennan hund" Þetta er mjög leiðinlegt en samt ekkert sem ekki er hægt að vinna úr og hefst þetta allt bara með að ræða málin á rólegum nótum og komast að samkomulagi.
Ég fór á þorrablót um helgina sem var mjög skemmtilegt... endaði með því að ég fór ein heim um 03:00 vegna þess að ég var alveg komin með gott og skjöldur fast á hæla mér eða rétt fyrir hádegi (djók um 05:30) Það var mjög gaman og vil ég þakka öllum fyrir skemmtilegt og mjög svo sérstakt kvöld!! (höfum ekki fleiri orð um það)
Það sem vakti athygli mína í fréttum þennan morguninn voru mikil slagsmál og íkveikjur á Nörrebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Danir halda að þetta hafi verið óeirðarseggir annarar kynslóðar, sem sagt innflytjendur og eiga Danir greinilega við sama vandamál að stríða og við íslendingar.
Mér finnst alveg ótrúlegt að þar sem árið 2008 sé gengið í garð og samgöngur og aðbúnaður að öðrum löndum en þínu heimalandi eru orðnar eins og þær eru að við skoðum ekkert annað en vegabréf hjá viðkomandi ferðamanni sem kemur hingað til lands. Fólk allstaðar af í heiminum kemur hingað inn til landsins, margir í þeim tilgangi að skoða landið og fara svo heim aftur en aðrir til þess að búa!! Af hverju eru ekki sakavottorð skoðuð hjá fólki sem hingað kemur, af hverju erum við að opna landamæri okkar fyrir barnanauðgurum, fíkniefnasölum og afbrotamönnum?? Ég skil það bara alls ekki!! Af hverju erum við að skemma landið okkar svona.... ?? Af hverju er svona flókið að banna þeim sem eru hérna í öðrum tilgangi en að læra íslensku og aðlagast okkar samfélagi, að vera hérna og senda þá öfuga heim til sín aftur?? Af hverju er ekki hægt að setja á stokk reynslutíma fyrir útlendinga?? Ef þú brítur af þér á 1 ári og ef þú talar ekki íslensku eftir þann tíma þá pillaru þér bara í burtu!!! VVÁÁÁ ég er reyð núna !!
En að heimsmálum innanlands... hahaha.... reyndar tengt þessu máli sem mér finnst alls ekki vera rétta leiðin til þess að taka á innflytjendum og tek engan þá í, þrátt fyrir að taka þurfi á þessu máli
Hátt í sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafa skráð sig í hóp á netinu sem kallar sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja sem búsettir eru hérlendis.
Hópurinn er með síðu á tenglavefnum Myspace. Fjölmargir Íslendingar nota vefinn en hann hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Hópurinn var stofnaður á föstudaginn en síðan þá hafa hátt í sjöhundruð manns skráð sig þar inn, mikið til ungt fólk. Skráðir félagar eru meðal annars unglingar allt niður í þrettán ára.
Ég persónulega held að þetta fólk ætti ekki að koma sök á Pólverja eða aðra innflytjendur því þetta er ekki þeirra mál. Þetta fólk kemur hingað því það getur það!! Byrjiði á byrjunnini gott fólk, hvort sem þið eruð 13 eða 15 ára... Takiði þetta út á stjórnvöldum því að engin breyting verður á nema hún komi þaðan!!
Annars held ég að það sé komið nóg af rugli um innflytjendur og önnur málefni sem lyggja mér á hjarta að sinni!!
Muniði að bursta tennurnar áðuren þið farið að sofa, elska friðinn og strjúka á ykkur kviðinn.
Maður dagsins: Verður að þessu sinni Davíð Oddsson sem einhverra hluta vegna stiður Vilhjálm í að segja ekki af sér!! (Hvers vegna ætli það sé?? Hvaða hagsmuni hefur hann af því)
Um bloggið
Kristín Halldórsdóttir
Tenglar
Vinir
fólkið mitt
- Andrea Gísladóttir drea babe
- Anna Bína litla snúllan :*
- Anna Rún Austmar yndislegust
- Arnar Hólm mágur minn
- Ágústa Halldórsdóttir litla syss...
- Ásta Steinunn
- Erla Skarp beibí ;)
- Erla Smella keflvíkingurinn ógurlegi
- Erna mín my angel
- Esther Bergsdóttir krúttípútt
- Eyjabloggarar linkar á eyjabloggsíður
- Friðrik Ágúst Frikkinn
- Helga Björk Georgsdóttir krúsídúlla
- Jónatan (bowie) Gíslason Tanninn
- Páll Magnús Guðjónsson Pallinn minn
- Ragnar Örn Ragnarsson mágur minn
- Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson Óli Jói töffari
- Sigrún H og Sigrún B snúllur
- Sigurþór Hjörleifsson jæja Sigga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá hvað þetta var djúp færsla.. ég er ennþá að jafna mig, kýs allavega að koma ekki með frekari komment í bili ;þ
Ernan (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 17:30
Jáá þetta var stórt og innihaldsríkt blogg með stórum orðum :) Þú ert allavega duglegri en ég að blogga mátt alveg eiga það, hefur alltaf eitthvað til að skrifa um sem er bara gott mál.
Hafðu það gott ;)
andrea ösp (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 10:27
hehe.. þetta er fyndið.. þetta blogg er solldið mikið eins og stjórnmálafræði tímarnir sem ég er í :P EENn Raggi skráði sig í þetta félag HEHEHEH bara til að vara fyndinn... voða svalur :P láttu þér batna :***
Sigrún H (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 18:38
hahah... já ég skal kenna þér stjórnmálafræði Sigrún mín ;) ég er lang best í því ;) hahaha.... en já þetta var kannski soldið djúp færsla og kannski ég taki upp léttara hjal í næstu færslu ;) Kossar og knús :***
Kristín Halldórsdóttir, 13.2.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.