Gjörsamlega óásættanlegt!!

Þetta er svipað og að setja mjólkurstopp á bændur..... Ég er alveg sammála ræðumönnum í stjórnarandstöðu á Alþingi í gær, þetta verður bara til þess að íbúum í sjávarbyggðum fækkar til muna á næstu árum ef ekkert verður gert og ef ég á að segja alveg eins og er að þá er ég ekki mjög bjartsýn!!! Þetta veldur bæjarfélögum milljóna, ef ekki milljarða tapi og ekki mátti nú við þessu stoppi eftir kvótaskerðinguna á þorskinum. Ég veit það að mikið af mínum vinum og kunningjum vinna við sjávarútveg í Eyjum og þetta leggst alls ekki vel í fólk og það er ótrúlegt hvað þetta dregur fólk niður, bæði tilfinningalega og andlega.... það er eins og allt deyji bara þegar það verður svona stopp þegar vertíðin er rétt að hefjast og fólk ný dottið í vertíðarfílinginn!!!


mbl.is Veiðum hætt á hádegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg sammála þér. Bara hér í Eyjum er þetta 6,5 milljarðatap hjá Vinnslustöðinni og Ísfélaginu vegna loðnuvertíðar og þorskkvótaskerðingar og þá er ekki tekið inn í dæmið alla aðra sem vinna við þetta og tengjast þessu. Verkafólk missir eina tækifærið á árinu til að fá einhver laun, Sjómenn tapa einnig launum og iðnaðarmenn tapa líka þar sem þeir þjónusta fyrirtækin. Það er ekki bjart hérna framundan í Eyjum kveðja

Jóhanna Lilja Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristín Halldórsdóttir

Höfundur

Kristín Halldórsdóttir
Kristín Halldórsdóttir
létt klikkuð og koxuð á því.... fáið ykkur kaffi og glóðvolgar kleinur!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vm
  • Sigrúní Sumarstúlkukeppninni
  • Ágústa á Hard Rock
  • Sigurþórog Sigrún
  • Gaupi, Bóbó, Anna, Gísli, Sigrún og ég

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband