27.2.2008 | 17:25
líf í stað lífs....
Það er jú bara þannig í þessum heimi sem við lifum í að maður kemur í manns stað!! Fólk deyr á hverjum degi og börn fæðast á hverjum degi.... Enginn er ómissandi þó svo að manni finnist það og sakni þeirra sem maður hefur misst.....
Það sem ég er að læra núna, eftir langan tíma, er að þakka í stað þess að syrgja... í dag þakka ég fyrir þann tíma sem ég fékk að eyða með Agöthu minni og minnist hennar með hlýju og þakklæti. Hún gaf mér og kenndi svo mikið, hún sýndi mér til dæmis það hvað lífið er hverfullt og getur endað jafn fljótt og það kveiknar.... Hún kenndi mér það að ef ég geri hlutina ekki í dag gæti það verið of seint á morgun..... ég sakna hennar og vildi bara deila þessu með ykkur
Annar er allt gott að frétta... ég er bara orðin pínu efins með þessa vinnu sem ég er í og er bara að spá í að skoða vinnur í kringum mig og jafnvel að taka bara þátt í öllu fjörinu í sveitinni í sumar, sauðburðinum, slættinum og örðu.
Ég er að bíða spennt eftir fréttum núna... er að vona að Helga Björk fari að eiga.... Hún er komin nokkra daga framyfir og það er búið að leggja hana inn út af blóðþrýstinginum hjá henni... Ohhhh vona að þetta fari að hafast hjá henni... Er alveg með hug og hjarta hjá þeim þessa dagana og er endalaust að kíkja inn á síðurnar hennar og athuga hvort eitthvað sé að gerast.
Petran mín stækkar og stækka, Skjöldur minn er ennþá í sömu stærð og Ómar held ég bara líka... þannig að ég held að allt sé að ganga sinn vanagang á mínu heimili....
Annas var mjög gaman hjá mér og Petru í gær... við fórum út að hlaupa í snjókomunni og hlupum áleiðis á Skáldstaði og áleiðis til baka líka geggjað duglegar!! Þetta er það skemmtilegasta sem Petran mín gerir !!!
Það setefnir allt í rólega helgi á mínum bæ... það er ekkert planað sem ég veit af þannig að ef þið eruð með hugmyndir þá endilega látiði þær flakka Nenni samt ekki á fyllerí svo það sé á hreinu... ætla aðeins að slaka á í drykkju þessa helgina...
Annars nenni ég ekki að hafa þetta lengra í bili... ef þið eruð með hugmyndir um atvinnu eða hvað ég eigi að gera um helgina þá endilega commenta... og líka ef þið viljið bara vera skemmtileg, þá endilega commenta líka
Maður dagsisn: Friðrik Ómar júrófari... hann er það sem maður kallar.... SLEEEEF fuck flottur
Um bloggið
Kristín Halldórsdóttir
Tenglar
Vinir
fólkið mitt
- Andrea Gísladóttir drea babe
- Anna Bína litla snúllan :*
- Anna Rún Austmar yndislegust
- Arnar Hólm mágur minn
- Ágústa Halldórsdóttir litla syss...
- Ásta Steinunn
- Erla Skarp beibí ;)
- Erla Smella keflvíkingurinn ógurlegi
- Erna mín my angel
- Esther Bergsdóttir krúttípútt
- Eyjabloggarar linkar á eyjabloggsíður
- Friðrik Ágúst Frikkinn
- Helga Björk Georgsdóttir krúsídúlla
- Jónatan (bowie) Gíslason Tanninn
- Páll Magnús Guðjónsson Pallinn minn
- Ragnar Örn Ragnarsson mágur minn
- Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson Óli Jói töffari
- Sigrún H og Sigrún B snúllur
- Sigurþór Hjörleifsson jæja Sigga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.