29.2.2008 | 14:41
Villtist ekki neitt....
Heldur fólk virkilega að hann hafi bara villst og ekki vitað hvar hann væri ?? Það er nú kannski ekki alveg svoleiðis sko... HANN VILTIST AF LEIÐ!!! SNJÓBILUR!! En annars er ekkert mál að villast í eyjum, alveg eins og allstaðar annarsstaðar!! Ef það er mikil þoka og maður væri á röltinu útá hrauni eða bak við fellið, er ég ekkert viss um að maður kæmist heim strax... Ég þoli bara ekki þegar fólk er að gera lítið úr eyjunni minni og SÉRSTAKLEGA FÓLK SEM HEFUR ALDREI FARIÐ TIL EYJA!!!!!
Grafa valt í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristín Halldórsdóttir
Tenglar
Vinir
fólkið mitt
- Andrea Gísladóttir drea babe
- Anna Bína litla snúllan :*
- Anna Rún Austmar yndislegust
- Arnar Hólm mágur minn
- Ágústa Halldórsdóttir litla syss...
- Ásta Steinunn
- Erla Skarp beibí ;)
- Erla Smella keflvíkingurinn ógurlegi
- Erna mín my angel
- Esther Bergsdóttir krúttípútt
- Eyjabloggarar linkar á eyjabloggsíður
- Friðrik Ágúst Frikkinn
- Helga Björk Georgsdóttir krúsídúlla
- Jónatan (bowie) Gíslason Tanninn
- Páll Magnús Guðjónsson Pallinn minn
- Ragnar Örn Ragnarsson mágur minn
- Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson Óli Jói töffari
- Sigrún H og Sigrún B snúllur
- Sigurþór Hjörleifsson jæja Sigga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég held að fréttin hafi átt við að hann hafi misst sjónar á veginum, og jú villtist af leið....þó hann hafi eflaust fattað það innan við 10 sek eftir að hann "villtist" ...
kannski svoldill óþarfi að vera svona sár þó einhver, þó hann hafi aldrei komið til eyja, grínist með eyjuna okkar. Svo held ég viðkomandi bloggari hafi alveg eins verið að gera grín að heimskulegu orðalagi fréttarinnar....
besservissinn, 29.2.2008 kl. 14:58
hehehe... það er gott að heyra :)
Kristín Halldórsdóttir, 29.2.2008 kl. 15:12
Svo má ekki gleyma því að þetta er skotbómulyftari en ekki grafa:)
Sigurbjörn Arnar Jónsson (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 15:38
Ég held bara svei mér þá að þeir ættu að endurskrifa þessa frétt... þetta "meikar ekki sens" eins og maður segir
Kristín Halldórsdóttir, 29.2.2008 kl. 15:46
hvað er eiginlega að þér þessa dagana Kristín mín... þú bloggar varla um neitt annað en fréttir líðandi stundar sem gerir það að verkum að ég hef ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um því ekki hef ég tíma til að fylgjast með fréttunum! hahahah er þetta merki um að þú sért að verða gömul? (þú en ekki ég)
Ernan (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 23:02
Mér fannst þetta mjög fyndin frétt og gerði mikið grín af henni en það þíðir ekkert að Eyjar séu eitthvað veri enda þekki ég nokkra eyjapeyja og hef ég ekkert nema gott að segja um þá. Hef einu sinni komið til Eyja og er þetta mjög fallegur staður
Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 17:19
Mikið rosalega er ég sammála þér. Ég hef einu sinni komið til Vestmannaeyjar og rölti upp á eldfjallið og allt svona sem maður gerir bara þegar maður fer á svona merkilega eyju sem merkir atburðir hafa átt sér stað. Ég get alveg ímyndað mér að það sé hægt að villast þarna, ekki málið :O
En hafðu það gott ;*
Andrea Ösp Kristinsdóttir, 3.3.2008 kl. 12:03
Já og takk fyrir vina samþykkið ;) ákvað að prófa þessa síðu fyrst þú mældir svona með henni. hehe =)
Andrea Ösp Kristinsdóttir, 3.3.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.