4.3.2008 | 13:59
í sveitinni er gaman....
Já það er alltaf glatt á hjalla í sveitinni.... Allir eru léttir í lundu því sumrið nálgast nú óðfluga
Skjöldur er að fara að vinna aftur á Reyðarfirði og ætlar að skilja mig eina eftir í sveitinni á meðan!! Huhuhuh... nei nei það er allt í lagi... ég hef Petru mína hjá mér!! Við eigum örugglega eftir að skemmta okkur vel en hann er sem sagt að fara á eins vaktir og hann var á... vinnur 12 daga og frí í 6 daga. Hann byrjar þarna um leið og við komum frá Kanarí sem er bæ ðe vei eftir 27 daga
Ég er alveg hugmyndalaus núna og veit ekkert hvað ég á að skrifa um... mér leiðist pínu í vinnu... held ég sé að rotna....
Annars er bara held ég ekkert að frétta... er bara alltaf þreytt þessa dagana, veit ekki alveg hvað er í gangi.... það er bara alltaf eins og ég sé við það að sofna... alveg sama hvað ég drekk mikið kaffi....
Ég nenni ekki að skrifa meira í bili.... er svo löt núna eitthvað
Maður dagsins: Kallinn í tunglinu því hann er örugglega jafn sibbinn og ég
Um bloggið
Kristín Halldórsdóttir
Tenglar
Vinir
fólkið mitt
- Andrea Gísladóttir drea babe
- Anna Bína litla snúllan :*
- Anna Rún Austmar yndislegust
- Arnar Hólm mágur minn
- Ágústa Halldórsdóttir litla syss...
- Ásta Steinunn
- Erla Skarp beibí ;)
- Erla Smella keflvíkingurinn ógurlegi
- Erna mín my angel
- Esther Bergsdóttir krúttípútt
- Eyjabloggarar linkar á eyjabloggsíður
- Friðrik Ágúst Frikkinn
- Helga Björk Georgsdóttir krúsídúlla
- Jónatan (bowie) Gíslason Tanninn
- Páll Magnús Guðjónsson Pallinn minn
- Ragnar Örn Ragnarsson mágur minn
- Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson Óli Jói töffari
- Sigrún H og Sigrún B snúllur
- Sigurþór Hjörleifsson jæja Sigga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha maður dagsins karlinn í tunglinu ég hló nú bara örlítið upphátt..;)
En ég er sammála þér með þreytuna, er búin að vera roosalega þreytt þessa dagana. Ætli það sé ekki bara þetta dásamlega veður sem er búið að vera ganga síðustu daga. Ég er ekki að fýla það.
Þú ert svo virkur bloggari að maður hefur ekki undan að lesa haha =)
andreaösp ;* (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 17:21
Jamm maður er endalaust þreyttur í þessu veðri sko...
En það er nú gott að lesa að þú sért ekki komin með ógeð af sveitini og að þú sért svona Happy. En verum í bandi elskan...
Erla Ásmundsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.