25.3.2008 | 10:34
Einn góður....
Náungi einn hafði nýlega keypt sér Ferrari og var á rúntinum. Hann stoppaði á rauðu ljósi við hliðina á eldgömlum kalli á reiðhjóli. Náunginn gaf hressilega í þegar græna ljósið kom svona rétt til að sýna þessum gamla kraftinn í bílnum. Hann er varla kominn yfir ljósin þegar hann sér gamla karlinn þjóta af stað. Náunginn gefur í en gamli karlinn nálgast hann alltaf meir og meir á ógnarhraða og fer loks fram úr náunganum. síðan hægir gamli karlinn á sér og náunginn þýtur fram úr. Hann kíkir í baksýnisspegilinn til að athuga hvar gamli karlinn sé en viti menn! Gamli karlinn nálgast aftur á ógnarhraða.
Náunginn gefur
enn meira í og er kominn á ofsa hraða þegar gamla hróið skýst aftur fram úr honum! Þeir eru komnir að næstu ljósum og aftur hægir sá gamli á sér.
Náunginn
rennur upp að hliðinni á honum og spyr ,,Hvernig ferðu að þessu?. Sá gamli lítur á hann og segir með skjálfta í röddinni,,Heldurðu að þú sért til í að losa axlaböndin mín af hliðarspeglinum þínum?'
Náunginn gefur
enn meira í og er kominn á ofsa hraða þegar gamla hróið skýst aftur fram úr honum! Þeir eru komnir að næstu ljósum og aftur hægir sá gamli á sér.
Náunginn
rennur upp að hliðinni á honum og spyr ,,Hvernig ferðu að þessu?. Sá gamli lítur á hann og segir með skjálfta í röddinni,,Heldurðu að þú sért til í að losa axlaböndin mín af hliðarspeglinum þínum?'
Um bloggið
Kristín Halldórsdóttir
Tenglar
Vinir
fólkið mitt
- Andrea Gísladóttir drea babe
- Anna Bína litla snúllan :*
- Anna Rún Austmar yndislegust
- Arnar Hólm mágur minn
- Ágústa Halldórsdóttir litla syss...
- Ásta Steinunn
- Erla Skarp beibí ;)
- Erla Smella keflvíkingurinn ógurlegi
- Erna mín my angel
- Esther Bergsdóttir krúttípútt
- Eyjabloggarar linkar á eyjabloggsíður
- Friðrik Ágúst Frikkinn
- Helga Björk Georgsdóttir krúsídúlla
- Jónatan (bowie) Gíslason Tanninn
- Páll Magnús Guðjónsson Pallinn minn
- Ragnar Örn Ragnarsson mágur minn
- Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson Óli Jói töffari
- Sigrún H og Sigrún B snúllur
- Sigurþór Hjörleifsson jæja Sigga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður þessi...
En hvenær ferðu aftur út?
Erla Ásmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 13:21
Ég fer út 1. apríl :) það er ekki gabb ;) verðuru í keflavík þá ??
Kristín Halldórsdóttir, 28.3.2008 kl. 15:56
Já ég verð heima... ég veit allavegana ekki betur:)
Ætlarðu að kíkja á mig??
Erla Ásmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.